07.03.2013 13:30
Frændur vorir og vinir
JEFFMINE
© Peter William Robinson
Fyrra skipið í þessari færslu hér hét í fyrstu JEFFMINE og var smíðanr 7 hjá Skala Skipasmiðja í Skala Var að ég held fyrsta flutningaskip sem Færeyingar byggðu. Smíðað 1965. Eða einu ári fyrr en flóabáturinn Baldur var smíðaður hér á landi 1966 Sem gæti kannske talist fyrsta flutningaskipið sem var smíðað hérlendist. Svo kom Hekla 1970 hjá okkur En þá voru frændur vorir búnir að byggja fimm flutningaskip.
NIDARÖ ex JEFFMINE
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Fæeyjum 1965 sem JEFFMINE Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 300.0 ts, 610.0 dwt. Loa: 48.70. m, brd 9.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1972 BIRGITTA COAST - 1972 BALKA - 1974 NORMANNES - 1974 BRIT MARI - 1984 NIDARO Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Arnartindur
© Peter William Robinson
Næsta flutningaskip frá Skala Skipasmiðju hafði smíðanr 7 og fékk nafnið ARNARTINDUR
© Peter William Robinson
Skipið
var byggt hjá Skala Skipasmiðja í Skala Færeyjum 1965 sem ARNARTINDUR
Fáninn var: Færeyiskur Það mældist:
399.0 ts,
706.0 dwt. Loa: 53.70. m, brd
9.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ATLANTIC CLOUD -
1991 ARNATINDUR - 1992 ALZAHRA - 2001 JULIA 54 Nafn sem það bar síðast
undir fána Georgíu En skipið var rifið 2008
ATLANTIC CLOUD ex Arnartindur
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson