08.03.2013 13:58
Meira frá Skála Færeyjum
Smíða nr 9 fékk nafnið CRISTIAN HOLM
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1966 sem:
CHRISTIAN HOLM Fáninn var: færeyiskur Það mældist:
339.0 ts, 600.0 dwt. Loa: 53.70. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1971 GULF TRADER - 1972 CHRISTIAN HOLM - 1976 STAR RIVER Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipið fórst 10 sml N af Færeyjum 29 okt 1982 með saltfarm (big bags??) til Seyðisfjarðar. Einn maður missti lífið
© Finn Bjørn Guttesen
© Mac Mackay
Smíða nr 10 frá Skála Skipasmiðju fékk nafnið ELISABETH HENTZER
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1966 sem:
ELISABETH HENTZER Fáninn var:danskur Það mældist: 300.0 ts, 754.0 dwt. Loa: 55.40. m, brd
10.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1980 fékk það nafnið INGER NOVA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipið fórst út af Vitoria (Brasilíu) 03-12.-1981 á leiðinni frá Glasgow til Asuncion, í Paraguay með whisky & general gargo Mannbjörg
© Svein Thomsen
© Svein Thomsen