09.03.2013 12:57
Enn frá Skála
Smíða nr 12 frá Skála Skipasmiðju í Færeyjum fékk nafnið GLACIA (ekki Clacia eins og ég misritaði í samantektinni í gær)
© Svein Thomsen
© Svein Thomsen
© Svein Thomsen
Næsta skip frá Skála bar smíðanr 16 og nafnið LÓMUR

© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja Skála Færeyjum 1970 sem: Lómur Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 500.0 ts,1054.0 dwt. Loa: 57.10. m, brd 10.00. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 PROVINCIAL CHIEF - 1984 PIONEER SUPREME Það var rifið 2003
LÓMUR
© Svein Thomsen
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja Skála Færeyjum 1968 sem: Glacis Fáninn var:danskur Það mældist:
299.0 ts, 732.0 dwt. Loa: 57.10. m, brd 10.00. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1981 UNICORN III - 1982 DEVON IV - 1985 FRIO Nafn sem það bar síðast undir sama fána En leki kom að skipinu þ 16-11-1987 og það sökk á 21°18´0 N og 084°59´0 V þ 23.11.1987 Mannbjörg
GLACIA
Næsta skip frá Skála bar smíðanr 16 og nafnið LÓMUR
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja Skála Færeyjum 1970 sem: Lómur Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 500.0 ts,1054.0 dwt. Loa: 57.10. m, brd 10.00. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 PROVINCIAL CHIEF - 1984 PIONEER SUPREME Það var rifið 2003
LÓMUR
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16