09.03.2013 17:56
Enn og aftur Skála
Smíða nr 17 fékk nafnið SOFIA LASSON
© Rick Cox
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1971 sem: SOFIA LASSON Fáninn var: danskur?? Það mældist: 366.0 ts, 805.0 dwt. Loa: 57.80. m, brd 10.30. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum:1973 SVANUR - 1982 AFRICAN TRADER I - 1984 MINI REEFER - 1986 SAFIYE SULTAN - 1995
SABA REEFER - 1996 FERMANAGH REEFER - 1997 NOVA VI - 1998 SARAH JANE Skipið var rifið í Vigo Spáni 2006 eftir að hafa grotnað þar niður eftir mikla vélabilun 1998
Ekkert skip fékk smíða nr 18 en þá kemur þetta hjá Skipasmíðastöðinni
En skipasmíða nr 19 hlaut nafnið BENTE STEEN
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1971 sem: BENTE STEEN Fáninn var: danskur?? Það mældist: 299.0 ts, 808.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 SCANBLUE - 1977 RYTIND - 1987 FAKTOR Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Hér sem FAKTOR© Tomas Østberg- Jacobsen
© Frode Adolfsen