10.03.2013 13:13
Nr 21 og 22 frá Skála
Smíða nr 21 frá Skála Skipasmiðja Færeyjum fékk nafnið DORTE STEEN (ekki Dorthe eins og ég misritaði í gær á yfirlitinu.)
DORTE STEEN

© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju Skála Færeyjum 1972 sem DORTE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 300.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 SCANQUEEN - 1977 SCANVIK - 1990 FREDRIK O. - 1993 FREDRIK AF GRYT 1997 APPARATUS Skipinu hvolfdi og það sökk eftir árekstur 2 okt 1982 í Kalmarsundi Þvi var bjargað og það dregið til Kalmar og síðar til Gautaborgar þar sem það var gert upp Ekki ber þeim gögnum sem ég hef saman um endalok skipsins En í einum er sagt Ombygget 1990 til M-LGT. Og að 2004 hafi það verið selt til Noregs frá Svíþjóð En það finnst ekki á skrá nú
Hér sem SCANVIK
© Hagbard
Smíða nr 22 frá Skála Skipasmiðju í Færeyjum hlaut nafnið HELLE STEEN
FRIBORG ex HELLE STEEN
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju Skála Færeyjum 1972 sem HELLE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 300.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 HELLELIL - 1981 DANA - 1981 DANA GURO - 1994 FRIBORG - 2009 JOJO nafn sem það ber í dag undir fána Ghana
© Frits Olinga-Defzijl

© Frode Adolfsen
DORTE STEEN
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju Skála Færeyjum 1972 sem DORTE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 300.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 SCANQUEEN - 1977 SCANVIK - 1990 FREDRIK O. - 1993 FREDRIK AF GRYT 1997 APPARATUS Skipinu hvolfdi og það sökk eftir árekstur 2 okt 1982 í Kalmarsundi Þvi var bjargað og það dregið til Kalmar og síðar til Gautaborgar þar sem það var gert upp Ekki ber þeim gögnum sem ég hef saman um endalok skipsins En í einum er sagt Ombygget 1990 til M-LGT. Og að 2004 hafi það verið selt til Noregs frá Svíþjóð En það finnst ekki á skrá nú
Hér sem SCANVIK
Smíða nr 22 frá Skála Skipasmiðju í Færeyjum hlaut nafnið HELLE STEEN
FRIBORG ex HELLE STEEN
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju Skála Færeyjum 1972 sem HELLE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 300.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 HELLELIL - 1981 DANA - 1981 DANA GURO - 1994 FRIBORG - 2009 JOJO nafn sem það ber í dag undir fána Ghana
© Frode Adolfsen
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16