10.03.2013 15:14

Hlé

Jæja þá er "kallinn" að gera sig kláran fyrir ferðina í borg óttans. Eitthvað á að gramsa í glyrnunum í honum á morgun. Þessu var öllu slegið á frest vegna flensu  og færðar. Vonandi kemur hann betur sjáandi og endurnærður að síðunni aftur  um miðja  vikuna



Þá verður þetta ekki amalegt



Á meðan kveð ég alla síðulesara kært sem ávallt
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 117
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 588747
Samtals gestir: 31246
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 17:03:31
clockhere