15.03.2013 17:53
Dísarfell II
Þessi færsla er eiginlega tileinkuð góðum vini og velunnarar síðunnar Heiðari Kristinssyni En hún fjallar um hans gamla skip Dísarfell II
© Peter William Robinson

© Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem:LENE NIELSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 1183.0 ts, 2165.0 dwt. Loa: 70.40. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 DISARFELL - 1984 PELIAS - 1988 PEPPY - 1993 DANIELLA B. - 2002 SOFASTAR - 2004 FLAURINEDA - 2005 BARINAS Nafn sem það ber í dag undir fána Venezuela
Myndirnar eru teknar í Goole eða í Hull
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 954
Gestir í dag: 341
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197164
Samtals gestir: 8752
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 18:22:03