17.03.2013 16:30
Leinster Bay
Fyrir ca fjörutíu árum lögðu tveir ungir sjómenn út í heim og réðu sig á þetta skip Þessir menn urðu báðir þekktir skipstjórar í íslenska kaupskipaflotanum sáluga. Annar kannske lengur en gengur og gerist í nútímanum. Þá meina ég að skipið sem hann stjórnaði var lengur undir íslenskum fána í nútímanum en önnur skip undir stjórn íslendings Ég læt menn eftir um hvaða menn þetta eru En skipið sem þeir félagarnir réðu sig á fyrir ca fjörutíu árum hét LEINSTER BAY

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér hefur LEINSTER BAY fengið einn á "snúðinn"

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér á siglingu

Mynd úr safni annars mannsins © ókunnur
Og hér við akkeri út af Santander Spáni
© T.Diedrich
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá
Nobiskrug í Rendsburg Þýskalandi 1966 sem:LEINSTER BAY Fáninn var: danskur Það mældist: 2130.0 ts, 3199.0 dwt. Loa: 90.10. m, brd 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1973 LUZON TRANSPORT - 1975 ZAMBOANGA CITY - 1979 ZAMBOANGA - 1979 WILCON III Nafn sem það bar síðast undir ??? fána En þ 26-02-1990 kviknaði í skipinu og sökk á 09°.26´0 N og 125°.11´0 A Á leiðinni frá Nasipit til Cebu Philipseyjum
Hér hefur LEINSTER BAY fengið einn á "snúðinn"
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér á siglingu
Mynd úr safni annars mannsins © ókunnur
Og hér við akkeri út af Santander Spáni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16