18.03.2013 18:21
Sléttanes
Sléttanes hét þetta skip í fyrstu hér á landi. Það er í dag "standby skip" með heimahöfni smábæ á Indónesiu
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Elbewerft í Boizenburg Þýskalandi 1966 sem: SLÉTTANES Fáninn var: íslenskur Það mældist:
268.0 ts, Loa: 33.80. m, brd 7.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 SOLVI BJARNASON - 1977 EYJAVER - 1979 FYLKIR - 1980 SKARFUR - 2003 FAXABORG - 2008 LUCKY STAR - 2010 FAXABORG Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesíu En eigandi er skráður Van Laar Maritime , IJmuiden
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407738
Samtals gestir: 22459
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:21:10