19.03.2013 16:07
Skaga Sif
Við skildum við þá félaga Bjarna og Hafliða um borð í m/s Leinster. En svo var skipið selt og þá fluttu þeir félagar sig yfir á þetta skip sem þá hét Skaga Sif
Hér undir nafninu Skaga Myndin tekin í Santander Spáni í Júlí 1972

© T.Diedrich

© T.Diedrich
Hér að lesta mjöl á Reyðarfirði

© Bjarni Halldórs

© Bjarni Halldórs
Skaga Sif

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skaga

© Photoship
Þess má geta að CONCORDIA var smíða nr 143 hjá Aalborg Værft en Skógafoss I var nr 148 og Reykjafoss III 149
Hér undir nafninu Skaga Myndin tekin í Santander Spáni í Júlí 1972
© T.Diedrich
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1964 sem:
CONCORDIA Fáninn var:danskur Það mældist: 3458.0 ts, 4810.0 dwt. Loa: 110.50. m, brd
15.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 SKAGA - 1973 SKAGA SIF - 1976 LAGO IZABAL - 1985 CASTLE GRACE II - 1988 MARIA GRACE - 1989 UNITED TRUST - 1996 NICO Nafn sem það bar síðast undir Möltu fána En skipið grotnaði niður í höfn í Brasilíu (Porto Alegre) og var svo rifið þar 1999
© T.Diedrich
Hér að lesta mjöl á Reyðarfirði
© Bjarni Halldórs
© Bjarni Halldórs
Skaga Sif
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skaga
© Photoship
Þess má geta að CONCORDIA var smíða nr 143 hjá Aalborg Værft en Skógafoss I var nr 148 og Reykjafoss III 149
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51