21.03.2013 18:17
Hafliði Baldursson
En fyrsta skip Hafliða mun það hafa verið TROUBADOUR
TROUBADOUR
© Chris Howell
Skipið var byggt hjá Nederlandsche D&SB í Amsterdam Hollandi 1954 sem:TROUBADOUR Fáninn var:norskur Það mældist: 8649.0 ts, 8745.0 dwt. Loa: 143.80. m, brd 18.80. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1971 fékk það nafnið SINKIANG Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Kaohsiung (Taiwan) 1980
Hér sem SINKIANG
© Chris Howell
Svo var það Tatra
© BANGSBO MUSEUM
Skipið var byggt hjá
Bretagne í Prairie-au-Duc Frakklandi 1959 sem: SISTINA Fáninn var: norskur Það mældist: 8781.0 ts, 12612.0 dwt. Loa: 144.90. m, brd 18.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 TATRA - 1977 EASTERN PROSPERITY - 1980 ZULAIHA Nafn sem það bar síðast undir Singapore fána En skipið var rifið í Tyrklandi 1982
© Chris Howell
Svo var það Toredore
© photoship
Skipið var byggt hjá Nederlandsche D&SB í Amsterdam Hollandi 1954 sem: TOREADOR Fáninn var: norskur Það mældist:
8607.0 ts, 8745.0 dwt. Loa: 143.70. m, brd 18.80. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En 1973 fékk það nafnið KOTA MURNI Nafn sem það bar síðast undir Singapore fána En skipið var rifið í Tyrklandi 1979
© Chris Howell
© Chris Howell