22.03.2013 18:08

HARDANGERFJORD

Fyrsta erlenda skip sem Hafliði Baldurs réði sig á hét HARDANGERFJORD. En ég fann engar myndir af skipinu sem ég mátti birta En mikill vinur minn Bjarni Halldórsson sem er líka mikill vinur Hafliða benti mér á þessa velmerktu mynd



                                                                                  Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni

Skipið var byggt hjá Stord Verft í Lervik Noregi 1959  sem: HARDANGERFJORD Fáninn var: norskur Það mældist: 883,0 ts,  Loa: 53.50. m, brd 10.70. m  2004 var skipinu breitt úr ferju í svokallað "passenger cruise ship" Og lengt uppi loa:56.03 m , 967.0 ts 144.0 dwt   Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 HARDANGERFJORD 1 - 1982 FIRDA - 1989 BRAND - 2004 DARLI - 2009 DICLE Nafn sem það ber í dag undir fána Kazakhstan


Hér er mynd af skipinu og hér einnig hér


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51
clockhere