24.03.2013 13:34
Coaster Emmy
COASTER EMMY hét þetta skip í byrjum Það þjónaði íslendingum á árunum 1979 -1981 sem leigu skip Skipaútgerðar Ríkisins
COASTER EMMY

Úr mínum fórum © óþekkt
Skipið var byggt hjá Drage í Rognan/Saltdal, Noregi 1978 sem Coaster Emmy Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 690.0 dwt. Loa: 45.60. m, brd: 11.00. m Skipið var lengt 1979 og mældist 476.0 ts 1150 dwt Loa: 63.30.m Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 BREMER NORDEN - 1990 HORNELEN - 2001 ST.XAVIER MARIS STELLA III Nafn sem það ber í dag undir frönskum fána

© Peter William Robinson
Hér á Patreksfirði með Skaftafell I ? í baksýn


Hér á siglingu við Noreg sem BREMER NORDEN

© Frode Adolfsen
Hér sem ST.XAVIER MARIS STELLA í heimshöfninni Papeete í frönsku Polinesiaeyju
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
COASTER EMMY
Úr mínum fórum © óþekkt
Skipið var byggt hjá Drage í Rognan/Saltdal, Noregi 1978 sem Coaster Emmy Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 690.0 dwt. Loa: 45.60. m, brd: 11.00. m Skipið var lengt 1979 og mældist 476.0 ts 1150 dwt Loa: 63.30.m Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 BREMER NORDEN - 1990 HORNELEN - 2001 ST.XAVIER MARIS STELLA III Nafn sem það ber í dag undir frönskum fána
© Peter William Robinson
Hér á Patreksfirði með Skaftafell I ? í baksýn

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
Hér á siglingu við Noreg sem BREMER NORDEN

© Frode Adolfsen
Hér sem ST.XAVIER MARIS STELLA í heimshöfninni Papeete í frönsku Polinesiaeyju
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51