26.03.2013 20:42
Saga II
Saga II hét þetta skip þegar það þjónaði íslendingum. Það fór aldrei undir íslenskan fána En í byrjun var hindrunin sú að skipið var of gamallt. Ætli þau lög séu ekki lengur til. Manni er hugsað til Skandíu nýjasta!!!! skipið í hinum, nú rétt útdauða kaupskipaflota
SUNNMÖRE
© Capt Jan Melchers
Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tonsberg Noregi 1966 sem: BALTIQUE (Fred Olsen) Fáninn var: norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMÖRE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir grískum fána Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið nú :"In Casualty Or Repairing(since 08/12/2011)"
Hér sem Saga II

© PWR
© PWR
Hér sem Hvítanes

© Gunnar H Jónsson
Hér sem EDRO III Þarna er skipið strandað við Coral Bay (Paphos area) á V strönd Kýpur
© Black Beard
En skipið strandaði þarna í des 2011

© Black Beard
© Black Beard
Hér eru endalokin
SUNNMÖRE
Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tonsberg Noregi 1966 sem: BALTIQUE (Fred Olsen) Fáninn var: norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMÖRE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir grískum fána Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið nú :"In Casualty Or Repairing(since 08/12/2011)"
Hér sem Saga II
© PWR
Hér sem Hvítanes

© Gunnar H Jónsson
Hér sem EDRO III Þarna er skipið strandað við Coral Bay (Paphos area) á V strönd Kýpur
En skipið strandaði þarna í des 2011
© Black Beard
Hér eru endalokin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51