28.03.2013 18:35
Columbus
Hér sem Columbus
Úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var byggt hjá Bergens MV í Bergen Noregi 1911 sem: COMMODORE ROLLINS Fáninn var:norskur Það mældist: 1185.0 ts, 1576.0 dwt. Loa: 76.20. m, brd 10.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1934 COLUMBUS - 1936 CARL MATTHIESSEN - 1942 DIDO - 1943 HERVOR BRATT - 1946 MEDELLIN Nafn sem það bar síðast undir óþekktum fána En skipið strandaði í Magdalena River, Barranquilla (Colombíu) 25-02-1953. Síðan var flakið dregið til Baltimore þar sem skipið var rifið seinna sama ár
Hér sem COMMODORE ROLLINS
© sjöhistorie no
Hér sem CARL MATTHIESSEN
© söhistoriska museum se