29.03.2013 12:01
Albert
Þann 27 apríl 1956 hljóp nýtt skip af stokkunum hjá Stálsmiðjunni h/f í Reykjavík . Svona segir vikublaðið Fálkinn frá atburðinum og tildrögunum stuttu seinna

Eins og þarna sést var skipið fjármagnað að hluta úr "Björgunarskútusjóði Norðurlands" Slysavarnarfélagi Íslands og Ríkissjóði. Og það má segja að þarna hafi verið "stóriðja" í innlendri skípasmíði. Skipið var svo afhent Landhelgisgæslu Íslands 17 ágúst 1957 til reksturs
Hér að koma til Akureyrar í fyrsta skifti 24 ágúst 1957

Albert þjómaði íslenskri þjóð í rúm 20 ár (1957-1979) og bjargaði mörgum mannslífum. Þar er af mörgu að taka en fyrst kemur upp í hugan 26 janúar þegar vélbáturinn Ver frá Bíldudal undir stjórn Snæbjörns Árnasonar frá sama stað fórst undan Kópanesi Skipverjar komust í björgunar bát og hröktust í honum í fjöra eða fimm klukkutíma. þegar stýrimaður Alberts kom auga á síðasta ? neyðarblysið frá þeim Eiginlega á síðustu metrunum áður en þá hrakti upp í nesið sjálft og bjargaði þeim
Hér á sínum mektarárum
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur

© photoship
Hér kominn á fallbrautina í USA
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mikill og góður vinur og "gamall" skipsfélagi Jónas Garðarsson var um daginn á ferð á vesturströnd USA í North lake sem liggur að miðbæ Seattle WA og rakst þá á þetta gamla "happaskip" margra íslenskra sjómanna í algerri niðurníðslu
Albert að grotna niður í North lake
© Jónas Garðarsson
En miðað við stund og ástand þjóðarbúsins er lítið við þessu að gera. Persónulega finnst mér það skjóta skökku við, þegar gamlir fúahjallar eru endurbyggðir og varðveittir bara af því að einhver heimsfræg söngkona söng eitt eða tvö lög þar.
© Jónas Garðarsson
Varðskipið Albert átti langa og gæfuríka sögu bak við sig við strendur þessa lands. Sögu sem lunginn úr unga fólki þessa sama lands hefur ekki hugmynd um. Ótöldum íslenskum já og fleiri þjóða sjómönnum var hlýtt til þessa litla skips
© Jónas Garðarsson
Það virðast vera nægir peningar til í ýmiss "gæluverkefni" ráherra og annara stjórnmálamanna en þau verkefni virðast ekki vera í ranni sjómennskunnar
© Jónas Garðarsson
© Jónas Garðarsson
Eins og þarna sést var skipið fjármagnað að hluta úr "Björgunarskútusjóði Norðurlands" Slysavarnarfélagi Íslands og Ríkissjóði. Og það má segja að þarna hafi verið "stóriðja" í innlendri skípasmíði. Skipið var svo afhent Landhelgisgæslu Íslands 17 ágúst 1957 til reksturs
Hér að koma til Akureyrar í fyrsta skifti 24 ágúst 1957
Albert þjómaði íslenskri þjóð í rúm 20 ár (1957-1979) og bjargaði mörgum mannslífum. Þar er af mörgu að taka en fyrst kemur upp í hugan 26 janúar þegar vélbáturinn Ver frá Bíldudal undir stjórn Snæbjörns Árnasonar frá sama stað fórst undan Kópanesi Skipverjar komust í björgunar bát og hröktust í honum í fjöra eða fimm klukkutíma. þegar stýrimaður Alberts kom auga á síðasta ? neyðarblysið frá þeim Eiginlega á síðustu metrunum áður en þá hrakti upp í nesið sjálft og bjargaði þeim
Hér á sínum mektarárum
Skipið var byggt hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík 1957 sem: Albert Fáninn var: íslenskur Það mældist: 200.0 ts, 180.0 dwt '?. Loa: 36.70. m, brd 7.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni
© photoship
Hér kominn á fallbrautina í USA
Mikill og góður vinur og "gamall" skipsfélagi Jónas Garðarsson var um daginn á ferð á vesturströnd USA í North lake sem liggur að miðbæ Seattle WA og rakst þá á þetta gamla "happaskip" margra íslenskra sjómanna í algerri niðurníðslu
Albert að grotna niður í North lake
En miðað við stund og ástand þjóðarbúsins er lítið við þessu að gera. Persónulega finnst mér það skjóta skökku við, þegar gamlir fúahjallar eru endurbyggðir og varðveittir bara af því að einhver heimsfræg söngkona söng eitt eða tvö lög þar.
Varðskipið Albert átti langa og gæfuríka sögu bak við sig við strendur þessa lands. Sögu sem lunginn úr unga fólki þessa sama lands hefur ekki hugmynd um. Ótöldum íslenskum já og fleiri þjóða sjómönnum var hlýtt til þessa litla skips
Það virðast vera nægir peningar til í ýmiss "gæluverkefni" ráherra og annara stjórnmálamanna en þau verkefni virðast ekki vera í ranni sjómennskunnar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08