29.03.2013 19:42
Árni Friðriksson
Árni Friðriksson hét hann í íslenskri þjónustu. Ekki þurfti Íslenski ríkissjóðurinn að kosta miklu fé til byggingu skipsins. Því ef minnið er ekki að leiða mig í bölvaðar ógöngur gáfu íslenskir útgerðarmenn sjóðnum skipið til eignar og afnota
Hér á kunnum stað sem Árni Friðriksson
© ipeter.longhurst (Bunt)

© Capt. Lawrence Dalli

© Capt. Lawrence Dalli
© Capt. Lawrence Dalli
© Capt. Lawrence Dalli
Hér á kunnum stað sem Árni Friðriksson
Skipið var byggt hjá Brooke Marine í Lowestoft (South) Englandi 1967 sem: ÁRNI FRIÐRIKSSON Fáninn var:íslenskur Það mældist: 449.0 ts, 117.0 dwt. Loa: 41.40. m, brd 9.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2001 MARS CHASER 2012 THOR CHASER Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
Hér á Möltu sem MARS CHASER© Capt. Lawrence Dalli
© Capt. Lawrence Dalli
Svona lítur skipið út í dag
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253132
Samtals gestir: 10856
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:21:09