30.03.2013 20:08
Og fleiri "Skálaskip"
ICEBLINK
© Paul Allen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1979 sem: ICEBLINK Fáninn var:danskur? Það mældist: 1132.0 ts, 1423.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1989 TISLIT - 1994 S.W.REEFER - 2002 OS REEFER Nafn sem það ber í dag undir rússneskum fána
Hér sem TISLIT
© Zambras
Hér sem OS REEFER
Mynd af Marine Traffic.com© sést á henni
Skip nr 34 frá Skála Skipasmiðju fékk fyrst nafnið FROST en fljótlega ICEBERG
ICEBERG

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 1979 sem: FROST Fáninn var: danskur Það mældist: 1131.0 ts,
1800.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 ICEBERG - 1989 FREGATA II - 1991 ICEBERG - 1992 FAYEZ - 1994 IMG 4 - 2002 RANIA Nafn sem það bar síðast undir fánaGeorgiu. En skipið var rifið þar 2012

© Mara

© Mara