31.03.2013 15:59
Enn þá meira frá Skála
ICEPORT
© photoship
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 1980 sem: ICEPORT Fáninn var:danskur Það mældist:
1132.0 ts, 1423.0 dwt. Loa:
67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1991 DOUKKALA - 1991 ICEPORT - 1994 CHAISIRI REEFER 2 - 2002 OS REEFER 2 2002 PSK MARINE Nafn sem það ber í dag undir fána Thailands
ICEPORT
© photoship
Næsta skip smíðanr 36 var skuttogari sem fékk nafnið Rankin. En skip með smíðanr 37 kannast margir eldri íslendingar vel við Það hlaut nafnið Olavur Gregerson
Olavur Gregerson
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála 1982 sem:
OLAVUR GREGERSEN Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 1071.0 ts, 1450.0 dwt. Loa:
67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gekk aðeins undir tveimur nöfnum: 1983 SELFOSS -1984 OLAVUR GREGERSEN Nafn sem það bar síðast undir fána sama fána En skipið strandaði og sökk við Flesjar í mynni Skálafjarðar á Austurey. 10-01-1984.Mannbjörg varð Mig minnir að þetta hafi verið sama skerið og togarinn Goðanes frá Neskaupstað strandaði á og sökk við 03-01-1957. Þar sen einn maður fórst
Hér liggur Olavur Gregersen á hafsbotni í mynni Skálafjarðar
Myndin er "fengin að láni" úr færeyisku blaði