05.04.2013 19:32
44 og 55
Smíðanr 42,43, hjá Skála voru skuttogarar En nr 44 var skip sem margir eldri íslendingar kannast við: það fékk fyrst nafnið HELENA og undir því nafni man ég eftir skipinu hér við land
HELENA
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála í Færeyjum 1985 sem: HELENA Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 864.0 ts, .1756.0 dwt. Loa: 76.90. m, brd 13.00. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En 1988 fékk það nafnið HALGAFELLI. Nafn sem það bar síðast en það strandaði og sökk við Kestrålen eyju Noregi 11-01-2000 eða á 69°.06´0 N og 015° 45´0 A
Hér sem HALGAFELLI.

Úr mínum fórum © ókunnur

© Torfi Haraldsson
© Regin Torkilsson

© Regin Torkilsson
© Regin Torkilsson
HELENA
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála í Færeyjum 1985 sem: HELENA Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 864.0 ts, .1756.0 dwt. Loa: 76.90. m, brd 13.00. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En 1988 fékk það nafnið HALGAFELLI. Nafn sem það bar síðast en það strandaði og sökk við Kestrålen eyju Noregi 11-01-2000 eða á 69°.06´0 N og 015° 45´0 A
Hér sem HALGAFELLI.
Úr mínum fórum © ókunnur
Siðan kom röð af skuttogurum fra Skála Skipasmiðju em skip með smíða nr 55 fékk nafnið TEISTIN
© Torfi Haraldsson
Skipið var byggt hjá Porta Odra Sp í Stettin Póllandi (skrokkur) en fullsmíðað hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 2001 sem:TEISTIN Fáninn var: Færeyiskur Það mældist: 1260.0 ts,
300.0 dwt. Loa: 45.00. m, brd 12.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn ere sá sami
© Regin Torkilsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52