08.04.2013 18:34
Árekstur
Rétt eftir miðnætti síðustu nótt varð árekstur milli hollenska flutningaskipsins Ambassadeur og franska fiskiskipsins Loïc Lucas (CN 783642). Með þeim afleiðingum að franska skipið sökk.Franska fiskiskipið Rève de Mousse 1 bjargaði áhöfn fiskiskipsins. En þrátt fyrir U beyju flutningaskipsins var það skip fyrst að hinu sökkvandi skipi Atburðurinn sem ekki hefur fengist útskýrður varð ca 40 sml N af Cape Antifer Eftir að mönnunum hafði verið bjargað hélt flutningaskipið ferð sinni frá Luebeck til Moerdijk
Slysstaðurinn og skipin

© Martime Bulleting

© Arne Luetkenhors


© Arne Luetkenhorst
Slysstaðurinn og skipin
© Martime Bulleting
Skipið var byggt hjá Ferus Smit í Westerbroek Hollandi 2002 sem:AMBASSADEUR Fáninn var:hollenskur Það mældist: 3990.0 ts,
6000.0 dwt. Loa: 110.80. m, brd 14.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Ambassadeu
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53