09.04.2013 13:29
Gloria
Þetta skip varð 36 ára.Það var rifið í Kína ( Jiangyin) í desember sl. Það var undir þýsku flaggi í byrjun 1977-1987 og hét þá OSTEREMS En Eimskipafélag Íslands keypti það 1987 og skírði SELFOSS
OSTEREMS

© PWR
Skipið sem var byggt 1977 hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi fyrir þýska aðila Það fær nafnið Osterems.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og skírir Selfoss.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið Gardsun 2003 nafnið Gloria Skipið hélt því nafni og var undir rússneskum fána er það var rifið sem fyrr segir
© PWR
© PWR
GARDSUN
© PWR
© PWR
OSTEREMS
© PWR
Skipið sem var byggt 1977 hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi fyrir þýska aðila Það fær nafnið Osterems.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og skírir Selfoss.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið Gardsun 2003 nafnið Gloria Skipið hélt því nafni og var undir rússneskum fána er það var rifið sem fyrr segir
SELFOSS
© Rick Cox
GARDSUN
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00