09.04.2013 17:51
Írafoss IV
Irafoss var seldur fyrr á þessu ári til Albaníu
Hér að lesta fiskimjöl hér í Eyjum fyrir nokkrum árum
@oliragg
Skipið var
byggt hjá Arminius-werke mbH, í Bodenwerden Þýskalandi sem Hanse
Controller fyrir þarlenda aðila 1991. Skipið mældist 1574.0 ts 1890.0
dwt. Loa: 81.20 m brd: 11.30.m 1991 fær skipið nafnið Nessand og 1994
Trinket. Eimskip kaupa ??? skipið 2005 og skíra Írafoss. Skipið heitir nú FROJDI III og sigir nú undir fána Albaníu
@oliragg
Og hér á siglingu á Elbunni 24 April 2010 á leið til Hamborgar, passing Altona. © Dierk Bauer
© Dierk Bauer
© Dierk Bauer
© Dierk Bauer