09.04.2013 19:06
Tananger
Tananger hét hann þegar hann kom við sögu hér á landi En skipið var tekið á leigu af "Ríkisskip" eftir hinn hörmulega atburð þ 21 okt 1989, þegar Hekla fékk á sig brotsjó út af Hornströndum. Og sem kostaði einn mann lífið,Tananger kom til landsins 26 nóv og fór í sína fyrstu ferð þ 28 Og var svo í ferðum hér við land fram í miðjan febrúar 1990
Hér sem POMOR MURMAN

© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
Hér sem POLAR TRADER
© Frode Adolfsen
Hér sem AVANTIS II
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem POMOR MURMAN
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Trönderværftet í Hommelvik1975 sem:TANANGER Fáninn var:norskur Það mældist: 469.0 ts, 1000.0 dwt. Loa: 62.80. m, brd 12.50. m 1982 var skipið lengt ogmældist eftir það: 611.0 ts 1640.0 dwt og loa: 77.30 m, t Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 POMOR MURMAN - 1994 POLAR TRADER - 2000 AVANTIS II 2013 AVANTIS I Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
POMOR MURMANHér sem POLAR TRADER
Hér sem AVANTIS II
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53