11.04.2013 17:22
Fullur kafteinn
Þegar "fátt er um fína drætti" eins og stundum var sagt þá er maður að reyna að "snapa" eitthvað til að velta sér uppúr og skrifa um.Stórflutningaskipið (bulk carrier) ADFINES EAS sem siglir undir Maltafána kom til Portland,Oregon USA þ 8 apríl sl Þegar félagar úr US Coast Guard komu um borð fundu þeir Valeriy Sharykin, 62 ára skipstjóra skipsins drukkinn. En eftir rannsókn mældist alcohol % í blóði Sharykin, en lögleg % mun vera 0,181. Skipstjórinn var svo tekin fyrir rétt daginn eftir þar sem hann var dæmdur til 1000 $ sekt til ríkisins og annara 1000 $ sem rennur í sjóð til áfengisvarna. Hann fær síðan ekki að koma til USA næstu tvö ár
ADFINES EAS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
ADFINES EAS
Mynd
af Marine Traffic.com © sést á henni

Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
ADFINES EAS
Skipið var byggt hjá
Zhejiang Zhenghe í Zhoushan Kína 2012 sem: ADFINES EAST Fáninn var: Malta Það mældist: 24167.0 ts, 36941.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd
28.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ADFINES EAS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52