11.04.2013 20:13
Selfoss II
"Gamall" og góður vinur Björgvin Vilhjálmsson fv stm hefði samband við mig í dag og sagði mér af jarðarför eins af vinum hans og fv skipsfélaga Manninn þekkti ég ekki persónulega en hann hét Svanur Karlsson. Og mun hafa verið lengi í áhöfn eins fallegasta skips íslenska kaupskipaflotans sáluga SELFOSS
Baksíða Moggans 29 nóv 1958

Og svo tæpum 24 árum seinna eða 16 júní 1982

Og þarna er haft eftir manninum sem jarðaður var í dag
SELFOSS
Úr safni Heiðars Kristins © ókunnur
SELFOSS

© Lars Brunkman
© PWR

@ Anna Kristjáns
Og til að vera óheyrilega skáldlegur má benda á sömu samtöluna út úr ártölunum sem skipið var byggt og rifið eða 23 Þarna bara víxluðust bara 5 og 8
Baksíða Moggans 29 nóv 1958
Og svo tæpum 24 árum seinna eða 16 júní 1982
Og þarna er haft eftir manninum sem jarðaður var í dag
SELFOSS
Skipið var byggt hjá
Aalborg Vaerft í
Aalborg Danmörk 1958 sem:SELFOSS Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2339.0 ts, 3460.0 dwt. Loa: 102.30. m, brd 15.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimir nöfnum. En það skemmtilega við það, var að skipið hélt fjórum af sjö stöfum úr fyrra nafni sínu en 1982 fékk það nafnið ELFO undir því nafni gekk skipið uns það var rifið í Pakistan 1985
SELFOSS
© Lars Brunkman
@ Anna Kristjáns
Og til að vera óheyrilega skáldlegur má benda á sömu samtöluna út úr ártölunum sem skipið var byggt og rifið eða 23 Þarna bara víxluðust bara 5 og 8
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52