12.04.2013 16:34
Nýir í þjónustu Eimskip
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN

© Capt Ted
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem GERTIE Fáninn var danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE - 1996 GERTIE - 1996 ARNARFELL - 2005 SEABOARD CARIBBEAN - 2008 MELFI TUXPAN - 2009 ID TUXPAN - 2010 HORST B. - 2010 COLCA 2012 Horst B Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN


Hér sem MELFI TUXPAN

© Capt Ted

Einnig mun Eimskip komið með þetta skip S.RAFAEL Líka í sína þjónustu. Maður þarf víst ekki að spyrja eftir mönnuninni
S.RAFAEL
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Qingshan í Wuhan Kína 2000 sem: AMRUM Fáninn var þýskur: Það mældist: 4454.0 ts, 5539.0 dwt. Loa: 100.80. m, brd 19.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum: En 2001 fékk það nafnið S.RAFAEL Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
S.RAFAEL