13.04.2013 15:46
Kljáfoss ex Askja
ASKJA hét þetta litla skip sem hér verður fjallað um
ASKJA

ASKJA var byggð hjá Sölvesborg Skibsværtf í Sölvesborg Svíþjóð 1957,fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur.Það mældist 500,0 ts. 1077.0 dwt.Loa:62.74.m Brd :10.02.m Lengst af var það sennilega í föstum siglingum til Weston Point fyrir Eimskip 1976 kaupir Eimskip skipið og nafninu breytt í Kljáfoss.Og Weston Point siglingunum haldið áfram.!980 er skipið selt úr landi.1983 er því breitt í "livestock carrier"-Skipið gekk undir þessum nöfnum 1976 KLJAFOSS - 1980 KHALIL II - 1987 TWEIT II Nafn sem það bar síðast undir fána Líbanon.En það mun hafa verið rifið 2004
Kljáfoss

@Dr. Allan Ryszka-Onions
Lungan úr líftíma skipins sem Askja var Atli heitinn Helgason skipstjóri eða 18 ár. En lungan úr tímanum sem Kljáfoss var Finnbogi heitinn Finnbogason skipstjóri. Margir menn voru á skipinu í áraraðir Og ég veit fyrir víst að 1 núverandi alþingismaður var einusinni á skipinu,

@ Dr. Allan Ryszka-Onions
Ímyndið ykkur þetta litla skip, já og miklu fleiri svipaðrar stærðar og minni í siglingum á N Atlanthafi yfir háveturinn. Ekki var nú tækjunum fyrir að fara á þeim tímum.Mér persónulega finnst sáralítið gert til að halda minningu þeirra manna sem unnu þau afrek að sigla þessum smáskipum á þessu svæði til að sækja jafnvel "munaðarvörur" vestur yfir hafið

@ Photoship

@ Photoship
@ Sharpnesship
@ PWR
ASKJA
ASKJA var byggð hjá Sölvesborg Skibsværtf í Sölvesborg Svíþjóð 1957,fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur.Það mældist 500,0 ts. 1077.0 dwt.Loa:62.74.m Brd :10.02.m Lengst af var það sennilega í föstum siglingum til Weston Point fyrir Eimskip 1976 kaupir Eimskip skipið og nafninu breytt í Kljáfoss.Og Weston Point siglingunum haldið áfram.!980 er skipið selt úr landi.1983 er því breitt í "livestock carrier"-Skipið gekk undir þessum nöfnum 1976 KLJAFOSS - 1980 KHALIL II - 1987 TWEIT II Nafn sem það bar síðast undir fána Líbanon.En það mun hafa verið rifið 2004
Kljáfoss
@Dr. Allan Ryszka-Onions
Lungan úr líftíma skipins sem Askja var Atli heitinn Helgason skipstjóri eða 18 ár. En lungan úr tímanum sem Kljáfoss var Finnbogi heitinn Finnbogason skipstjóri. Margir menn voru á skipinu í áraraðir Og ég veit fyrir víst að 1 núverandi alþingismaður var einusinni á skipinu,
@ Dr. Allan Ryszka-Onions
Ímyndið ykkur þetta litla skip, já og miklu fleiri svipaðrar stærðar og minni í siglingum á N Atlanthafi yfir háveturinn. Ekki var nú tækjunum fyrir að fara á þeim tímum.Mér persónulega finnst sáralítið gert til að halda minningu þeirra manna sem unnu þau afrek að sigla þessum smáskipum á þessu svæði til að sækja jafnvel "munaðarvörur" vestur yfir hafið
@ Photoship
@ Photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30