14.04.2013 14:37
FREYFAXI
Hér sem FREYFAXI
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Aukra Bruk í Aukra Noregi 1966 sem: FREYFAXI Fáninn var:íslenskur Það mældist: 971.0 ts, 1397.0 dwt. Loa: 65.00. m, brd 12.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1983 HAUKUR - 1999 HAUKUREN - 2000 AUKUREN - 2005 STRILEN - 2006 FREYFAXI Nafn sem það bar síðast dag undir PanamafánaEn þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið Total Loss(since 04/12/2011
Hér sem Haukur
© Patrick Hill / Peter William Robinson
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Hér sem AUKUREN
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Og hér er gamla nafnið FREYFAXI komið til baka
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni