15.04.2013 13:01
Háfermi
Skipið var byggt hjá ASTANO í El Ferrol Spáni 1983, sem tankskip með narnið
MARINE RENAISSANCE Fáninn var:Líbería Það mældist:41833.0 ts,
81279.0 dwt. Loa: 243.80. m, brd
39.40. m 2006 var skipinu breitt í "heavy load carrier" Og mældist eftir það 37743.0 ts 44770.0 dwt Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1989 DIDO - 1993 TAMYRA - 2005 ZHEN HUA 13 Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© Roberto Smera
© Roberto Smera
© Roberto Smera
Svona lítur hann víst út "hvurndags"
© Henk Guddee