15.04.2013 18:44
Strand fyrir fimmtíu árum
Þann 12 apríl 1963 strandaði allstórt olíuskip í Skerjafirði BRITISH SPORTSMAN Svona segir Mogginn frá atburðinum 17 apríl 1963: Fyrir nokkrum árum sendi einhver vinur? (eða velunnari síðunnar) minn mér myndir af þessum atburði. En nú ég get hvergi fundið þessar myndir. Og ef sá góði maður les þetta bið ég hann að senda mér þær aftur


© Chris Howell
© Ray Perry
© Ray Perry
© Photoships
© Photoships
© Chris Howell
Skipið var byggt hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend,Englandi 1951 sem: BRITISH SPORTSMAN Fáninn var:enskur Það mældist: 11231.0 ts, 16115.0 dwt. Loa:166.70. m, brd 21.30. m Skipið gekk aðeins undir þessu nafni undir sama fánaEn skipið var rifið í Inverkeithing Skotlandi 1972
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53