19.04.2013 16:02
Freyja
Þetta skip heitir/hét FREYJA. Mér var sagt um daginn að það væri að fara í "pottana" Það held ég að sé rétt þó þau gögn segi þetta um skipið " In Service/Commission(since 19/01/1998) Last
update :26/02/2013" En þarna sést að upplýsingarnar eru síðan í febrúar sl
FREYJA

© Tomas Østberg- Jacobse
Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg,Þýskalandi 1974 sem ESSBERGER PILOT Fáninn var: Líbería Það mældist: 1338.0 ts, 2091.0 dwt. Loa: 77.10. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 SOLVENT EXPLORER - 1987 TOM LIMA - 1992 ESSBERGER PILOT - 1997 HORDAFOR PILOT - 1999 FREYJA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
FREYJA
© Tomas Østberg- Jacobse
© Tomas Østberg- Jacobse
© Tomas Østberg- Jacobse
© Tomas Østberg- Jacobse
FREYJA
© Tomas Østberg- Jacobse
Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg,Þýskalandi 1974 sem ESSBERGER PILOT Fáninn var: Líbería Það mældist: 1338.0 ts, 2091.0 dwt. Loa: 77.10. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 SOLVENT EXPLORER - 1987 TOM LIMA - 1992 ESSBERGER PILOT - 1997 HORDAFOR PILOT - 1999 FREYJA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
FREYJA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6071
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196164
Samtals gestir: 8409
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:54:53