19.04.2013 20:07
Adam
Í gömlu orðtæki sagði:" Adam var ekki lengi í paradís" Í gær var þetta skip sem nú heitir Adam stöðvað af ítölsku tollgæslunni. Í ljós kom að um borð í skipinu voru hvorki meira eða minna en 20 tonn af marijuana (hass??). Verðmæti sögð um 250 milljónir £
Hér er skipið sem HOO FINCH

© Frits Olinga-Defzijl
Þetta mun vera stærsti farmur af eiturlyfjum sem næst á sjó nokkru sinni Skipið mun hafa lestað farminn í Marokko Á pappírunum var ferðinni heitið til Tobruk í Líbýu.En grunur leikur á að farmurinn hafi átt að fara til Evrópu Yfirvöld höfðu fengið "tips" um ferðir skipsins. Fylgst var með skipinu og þegar það nángaðist Pantelleria, lítillar eyju út af Sikiley og sem sagt í Ítalskri landhelgi var látið til skarar skríða með fyrrgreindum afleiðingum
Hér er skipið sem HOO FINCH
© Frits Olinga-Defzijl

© Henk Guddee
© Henk Guddee
© Henk Guddee
Hér er vidóbútur frá töku skipsins
Hér er skipið sem HOO FINCH
© Frits Olinga-Defzijl
Þetta mun vera stærsti farmur af eiturlyfjum sem næst á sjó nokkru sinni Skipið mun hafa lestað farminn í Marokko Á pappírunum var ferðinni heitið til Tobruk í Líbýu.En grunur leikur á að farmurinn hafi átt að fara til Evrópu Yfirvöld höfðu fengið "tips" um ferðir skipsins. Fylgst var með skipinu og þegar það nángaðist Pantelleria, lítillar eyju út af Sikiley og sem sagt í Ítalskri landhelgi var látið til skarar skríða með fyrrgreindum afleiðingum
Hér er skipið sem HOO FINCH
Skipið var byggt hjá Yorkshire DD í Hull Englandi 1969 sem: HOO FINCH Fáninn var: enskur Það mældist: 794.0 ts, 1377.0 dwt. Loa: 58.30. m, brd
9.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2006 FULMAR -2009 ARIADNE - 2011 FINCH - 2012 ADAM Nafn sem það ber í dag undir fána Comoros (hvar í fjandanum það er nú)
© Henk Guddee
Hér er vidóbútur frá töku skipsins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52