21.04.2013 21:24
Stellan
1995 var ég um tima yfirstýrimaður á Haväng sænsku skipi Skipstjórinn hét Manne Olson (vonandi skrifa ég nafnið rétt). Mannie hafði átt og stjórnað litlum Coaster að nafnji "Stellan
Góður drengur Manne Olson þarna kafteinn á Haväng
© Óli Ragg

© Peter William Robinson
© Frits Olinga -Defzijl
Hér má lesa mér um skipið Hér er einngi skemmtileg saga og vona leit skipið út Tella-Photos
Góður drengur Manne Olson þarna kafteinn á Haväng
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sölvesborgs Varvs & Rederi í Sölvesborg Svíþjóð SLITE Fáninn var:sænskur Það mældist:
499.0 ts,
965.0 dwt. Loa:
56.50. m, brd
10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1964 STELLAN - 1989 TELLA - 2002 ELENA Nafn sem það bar síðast undir fána Sao Tome and Principe En skipið var rifið á Aliaga-ströndinni í Tyrklandi.2006
Hér má lesa mér um skipið Hér er einngi skemmtileg saga og vona leit skipið út Tella-Photos
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51