25.04.2013 18:26
1906-7
1907 ríkti danskur kóngur yfir Íslandi. Friðrik áttundi. Langa langafi
núverandi Krónprins dana sem væntanlega fær þá tölustafinn níu fyrir
aftan nafn sitt. Frikki nr 8 kom hingað til lands 1907 Hann hafði
áratugum saman gegnt skyldum sem krónprins og staðgengill
konungs, svo að honum voru málefni Íslands vel kunnug, og hafði hann
fengið meiri áhuga á Íslandi og Íslendingum en títt var um Danakonunga.

Eitt af fyrstu verkum Friðriks áttunda sem konungs var að hann beitti sér fyrir og fékk ríkisstjórn og þing Danmerkur til að standa að með sér, var að bjóða öllu Alþingi í kynnisferð til Danmerkur þá um sumarið. Stjórnarandstaðan íslenska hikaði í fyrstu við að þiggja boðið, en einn reyndasti leiðtogi hennar, Skúli Thoroddsen, tók af skarið um að taka vel vinsamlegu boði konungs. Af 40 þingmönnum fóru 35 í ferðina, allir sem gátu komið því við.
Þingmennirnir 35 fóru með Botníu "fram og aftur" eins og maðurinn sagði
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Tólf daga nutu þingmennirnir gestrisni Dana, ferðuðust um landið og sátu veislur með dönskum ráðamönnum. Þingmannaförin var notuð til að hefja óformlegar viðræður um samningagerð og umbætur á sambandi landanna, og skyldi henni fylgt eftir með Íslandsferð konungs og danskra ráðamanna sumarið eftir. Og Friðrik kom svo til Íslands í endaðan júlí 1907 Margir telja þessa heimsókn áhrifamikil lið í fullveldinu 1918. En það voru ekki stjórnmál sem ég ætlaði að fjalla um heldur skipin sem fylgdu og fluttu föruneyti Friðriks 8

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lobnitz í Renfrew Bretlandi 1891 sem: BOTNIA Fáninn var: danskur Það mældist: 1326.0 ts 797.0 dwt. Loa: 64.80. m, brd 9.50. m Skipið hefur gekk aðeins undir þessu eina nafni og fánin var sá sami En það var rifið ó Englandi 1935
En Friðrik 8 kom með þessu skipi BIRMA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Fairfield SB & E Co í Govan Englandi 1894 sem: ARUNDEL CASTLE Fáninn var:breskur Það mældist:4588.0 ts, 4596.0 dwt. Loa: 126.50. m, brd 13.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1905 BIRMA - 1914 MITAU - 1921 JOZEF PILSUDSKI - 1923 FRANCK HELLMERS - 1924 WILBO Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Ítalíu 1924 dag þá undir þess lands fána
BIRMA

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Friðrik áttundi ásamt hluta af föruneyti sínu um borð í BIRMA í Íslandsferðinni

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Það hefur farið vel um kónginn um borð í BIRMA


© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Danskir þingmenn og önnur fyrirmenni komu með skipinu ATLANTA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Eitt af fyrstu verkum Friðriks áttunda sem konungs var að hann beitti sér fyrir og fékk ríkisstjórn og þing Danmerkur til að standa að með sér, var að bjóða öllu Alþingi í kynnisferð til Danmerkur þá um sumarið. Stjórnarandstaðan íslenska hikaði í fyrstu við að þiggja boðið, en einn reyndasti leiðtogi hennar, Skúli Thoroddsen, tók af skarið um að taka vel vinsamlegu boði konungs. Af 40 þingmönnum fóru 35 í ferðina, allir sem gátu komið því við.
Þingmennirnir 35 fóru með Botníu "fram og aftur" eins og maðurinn sagði
Tólf daga nutu þingmennirnir gestrisni Dana, ferðuðust um landið og sátu veislur með dönskum ráðamönnum. Þingmannaförin var notuð til að hefja óformlegar viðræður um samningagerð og umbætur á sambandi landanna, og skyldi henni fylgt eftir með Íslandsferð konungs og danskra ráðamanna sumarið eftir. Og Friðrik kom svo til Íslands í endaðan júlí 1907 Margir telja þessa heimsókn áhrifamikil lið í fullveldinu 1918. En það voru ekki stjórnmál sem ég ætlaði að fjalla um heldur skipin sem fylgdu og fluttu föruneyti Friðriks 8
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lobnitz í Renfrew Bretlandi 1891 sem: BOTNIA Fáninn var: danskur Það mældist: 1326.0 ts 797.0 dwt. Loa: 64.80. m, brd 9.50. m Skipið hefur gekk aðeins undir þessu eina nafni og fánin var sá sami En það var rifið ó Englandi 1935
En Friðrik 8 kom með þessu skipi BIRMA
Skipið var smíðað hjá Fairfield SB & E Co í Govan Englandi 1894 sem: ARUNDEL CASTLE Fáninn var:breskur Það mældist:4588.0 ts, 4596.0 dwt. Loa: 126.50. m, brd 13.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1905 BIRMA - 1914 MITAU - 1921 JOZEF PILSUDSKI - 1923 FRANCK HELLMERS - 1924 WILBO Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Ítalíu 1924 dag þá undir þess lands fána
BIRMA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Friðrik áttundi ásamt hluta af föruneyti sínu um borð í BIRMA í Íslandsferðinni
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Það hefur farið vel um kónginn um borð í BIRMA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Danskir þingmenn og önnur fyrirmenni komu með skipinu ATLANTA
Skipið var smíðað hjá Wm Denny & Bros í
Dumbarton Skotlandi 1891 sem: AVOCA Fáninn var: breskur Það mældist:5283.0 ts, 3319.0 dwt. Loa:128.00. m, brd 14.70. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1896 SAN FERNANDO - 1897 AVOCA - 1907 ATLANTA - 1908 AVOCA - 1908 URANIUM - 1916 FELTRIA Nafn sem það bar síðast. En það var skotið niður með tundurskeyti 05-05-1917
ATLANTA hér sennilega á Seyðisfirði
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23