26.04.2013 16:31
Fyrir sextíu árum
BIRTE
Skipið var smíðað hjá Kjöbenhavns SV í Kjöbenhavn 1921 sem:BIRTE Fáninn var: danskur Það mældist: 1841.0 ts, 2987.0 dwt. Loa: 79.60. m, brd 12.20. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En 1957 fékk það nafnið LINCE Nafn sem það bar síðast undir grískum fána
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Næsta skip var norskt ENID að nafni
© Photoship
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Trondheim Noregi 1946 sem: ENDID Fáninn var: norskur Það mældist: 2062.0 ts, 3580.0 dwt. Loa:
92.30. m, brd
13.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum:en 1965 fékk það nafnið AMALIA Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En þ 27-11-1968 kviknaði í skipinu út af Egmond (Hollandi) og því hleypt á land. En síðan dregið út og það síðan rifið í Hamborg 1970
Nú Hekla og Skjaldbreið voru þarna

© Sigurgeir B Halldórsson
Goðafoss lá í höfninni
©Handels- og Søfartsmuseets
Þrjú síðasttöldu skipin voru öll smíðuð 1948
Gullfoss sem var smíðaður 1950 er svo síðasta skipið í þessari upptalningu
@Torfi Haraldsson