29.04.2013 17:05
Einn árekstur enn
PIRIREIS hér undir nafninu ODINBEY
Skipið var byggt hjá Taihei Kogyo í Akitsu Japan 1979 sem: CANOPUS Fáninn var:japanskur Það mældist: 7884.0 ts, 13206.0 dwt. Loa: 133.00. m, brd 20.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 CANOPUS II 1988 AURORA JADE - 2000 VICTORIOUS - 2000 ODINBEY - 2008 PIRIREIS Nafn sem það bar síðast undir undir fána Antigua & Barbuda
PIRIREIS hér undir nafninu ODINBEY
CONSOUTH. hér sem AMAZING D
Skipið var byggt hjá Jinling SY í Nanjing Japan 1998 sem: STEAMERS PROGRESS Fáninn var:Singapore Það mældist: 7171.0 ts, 8937.0 dwt. Loa:126.90 m, brd 20.00.0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1998 MAERSK VICTORIA - 2002 STEAMERS PROGRESS - 2004 AMAZING F. - 2006 AMAZING D. - 2008 CONSOUTH Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
© Manuel Hernández Lafuente
Áreksturinn átti sér stað um 0700 LMT í morgun 5 sjml út af grísku eyjunni Sapientza Veður var sagt gott en engar nánari ástæður gefnar fyrir honum