29.04.2013 21:09
GREEN GUATAMALA
Þetta skip GREEN GUATAMALA er nú á Norðfirði að lesta stærsta farm af frystri loðnu sem sendur hefur verið frá landinu í einu á þessu ári eða um 5000 ts Skipið mun fara með farminn í Svartahafið (Novorossiysk?) ´Mér dettur þetta með höfnina bara í hug af því ég kom þar nokkrum sinnum Og þar sögðust þeir bara vilja fá Stalin aftur. "Þá fengum við nóg að borða" sögðu þeir og verða sennilega ekki lengi að "slafra" í sig loðnunni
GREEN GUATAMALA
© Marcel & Ruud Coster
GREEN GUATAMALA
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
GREEN GUATAMALA
Skipið var smíðað hjá Boelwerf í Tamise,Belgíu 1992 sem: CRYSTAL PRIMADONNA Fáninn var: Luxenburg Það mældist: 7743.0 ts, 7721.0 dwt. Loa:
131.30. m, brd 19.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2004 PRIMADONNA - 2005 GREEN GUATEMALA Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
GREEN GUATAMALA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23