01.05.2013 16:52
Útlensk fyrir 50 árum
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Lothe í Haugesund Noregi 1962 sem Nina Fáninn var: norskur Það mældist: 499.0 ts, 986.0 dwt. Loa: 59.10. m, brd 9.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1965 BRUNHOLM - 1972 BLUE SKY - 1975 BERRY TRADER - 1975 IOANNIS M. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána Skipinu hlekkstist á og varð til á 38°05´0 N og 024°.35´0 A 29-07.1984
Hér er Nina sem BRUNHOLM
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Hér er NINA sem BERRY TRADER
© Humberman
Hafskip hafði einnig skip að nafni PRINSES IRENE í sinni þjónustu
PRINSES IRENE
Skipið var smíðað hjá De Groot & Van Vliet í Slikkerveer, Hollandi 1957 sem: PRINSES IRENE Fáninn var:hollenskur Það mældist: 500.0 ts, 864.0 dwt. Loa: 56.70. m, brd 9.10. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1973 HELENA - 1974 CEBO I - 1975 VENUS - 1981 DENISE C.I. Nafn sem það bar síðast undir breskum fána En það var rifið í Columbíu 1989
PRINSES IRENE
© söhistoriska museum se
Eimskipafélagið notaði líka erlend skip til sinna flutninga á þessum árum Hér sjást þau Fyrst skal nefna norska skipið FORRA
FORRA

Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Trondhjem Noregi 1957 sem: FORRA Fáninn var:norskur Það mældist: 1977.0 ts, 3556.0 dwt. Loa: 96.10. m, brd 13.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1972 DEKATRIA - 1976 LIA G. - 1979 IOS - 1983 IRAKLIS - 1994 ALINA V. Nafn sem það bar síðast undir Panama fána
FORRA
Næst á þessum lista er skip sem líka var á vegum Eimskipafélags Íslands ULLA DANIELSEN danskt skip
ULLA DANIELSEN
Skipið var smíðað hjá Bijker's í Gorinchem Hollandi 1961 sem: ULLA DANIELSEN Fáninn var:danskur Það mældist: 1400.0 ts, 1820.0 dwt. Loa: 73.40. m, brd 11.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: Nafn sem það bar síðast undir fána Madagascar En mín gögn segja þetta um skipið: "Total Loss(during 2010)" Ég var með mynd af röngu skipi fyrst en svo fékk ég tips um það og hér vona ég að sé mynd af réttu skipi
Síðasta skipið í þessari upptalningu var einnig danskt sem hét ANNE BÖGELUND og var líka á vegum Eimskipafélagsins
ANNE BÖGELUND
Skipið var smíðað hjá Smit, E.J. í Westerbroek Hollandi 1962 sem: ANNE BÖGELUND Fáninn
var:danskur Það mældist: 1503.0 ts,
2060.0 dwt. Loa: 80.60. m, brd 11.90. m Skipið hefur gekk undir þessum
nöfnum: 1969 ANNE - 1973 BRIARTHORN -1978 var skipinu breitt í "drilling
ship" 1981 GEODRILL Nafn sem það bar
síðast undir breskum fána En skipið var rifið í Singapore 1985