07.05.2013 19:42
Gullfoss I
Fyrsta skip Eimskipafélagsins GULLFOSS I átti sér nokkuð merkilega sögu .Eins og flestir gamlir sjóarar vita var það byggt hjá Kjøbenhavns Flydedok í Kaupmannahöfn 1915. Það þjónaði svo Eimskipafélaginu til 1940 að það var kyrrsett af þjóðverjum í Kaupmannahöfn Félagið hafði fengið tryggigarféð skipsins úborgað og var það því félaginu óviðkomandi þegar það fannst í Kiel 1945 illa farið eftir að þjóðverjar höfðu notað það sem sjúkraskip um tíma. 1947 keyptu færeyiskir aðilar það og skírðu það Tjaldur. Skipið var svo í eigu þeirra til 1953 að það var rifið í Hamborg
Málverk af GULLFOSSI I

Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
GULLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Á stjórnpalli GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var ílla farið eftir stríðið

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þarna má sjá þá GULLFOSS II og TJALDUR ex GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Málverk af GULLFOSSI I
Tvö fyrstu skip Óskabarnsins

Úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
GULLFOSS I

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Á stjórnpalli GULLFOSS I
Skipið var ílla farið eftir stríðið
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þarna má sjá þá GULLFOSS II og TJALDUR ex GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10