08.05.2013 12:10
JOLLY NERO
Að minnsta kosti sjö menn hafa farist í slysi í hafnarborginni Genúa.N- Ítalíu. En flutningaskipið JOLLY NERO rakst þá á "Control tower" í höfninni . Bilun varð í stjórntækjum skipsins með þessum hörmulegum afleiðingum Atburðurinn varð kl 2300 LMT í gærkvöldi 14 manns voru staddir í turninum
© Jose Miralles
© Jose Miralles
Hér má sjá videobút af atvikinu
Skipið var smíðað hjá Blohm & Voss í Steinwerder,Þýskalandi 1976 sem: AXEL MAERSK Fáninn var: danskur Það mældist: 26939.0 ts, 25299.0 dwt. Loa: 210.80. m, brd 30.60. m Skipið gekkst undir allskonar breitingat en 1994 var því svo endalega breitt og nú í " roro-container ship",Og mældist eftir það 40600.0 ts 32178.0 dwt Loa: 239.30 Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 ADRIAN MAERSK - 1994 SP5. ERIC G.GIBSON - 1999 MAERSK ALASKA - 2006 JOLLY NERO Nafn sem það ber í dag undir ítölskum fána
Hér má sjá videobút af atvikinu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 655
Gestir í dag: 265
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407738
Samtals gestir: 22459
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:21:10