09.05.2013 14:45
Gullfoss II
Gullfoss II þótti mikið skip.Í fyrstu stundum kallaður "Fantasíufoss"Smíði þess tók sextán mánuði og kostaði fjögur mannslíf Danskur "meglari" sem ólst upp rétt hjá Asiatiskplads þar sem Gullfoss lá hér fyrr að árum sagði mér að þeir dönsku hefðu öfundað íslendinga af þessu skipi. Komur þess og brottfari hefðu verið svo tilkomumiklar og mannmargar. Sérstaklega brottfarið því þá hafi hljómað frægt kveðjulag úr hátölurum skipsins . Skipið þjónaði íslendingum í tuttugu og þrjú ár Eða frá 1950 til 1973
Hér í smíðum

© söhistoriska museum.se
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1950 sem GULLFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 3858.0 ts, 1850.0 dwt. Loa: 108.20. m, brd: 14.50. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum en Eimskipafélagið seldi skipið 173 til Beirut og fékk það nafnið MECCA og fékk fána Saudi Arabíu En 18- 12- 1976 kom upp eldur í því þegar það var að sigla í Rauðahafinu. Skipið lagðist á hliðina og sökk Mannbjörg varð
Gullfoss
© söhistoriska museum.se
Eldur kom mikið við sögu þessa skips. Þrívegis kviknaði í því á byggingartímanumn Alvarlegasti bruninn var í des 1949.En fjórir menn fórust þá þegar eldur kviknaði í tjöru í lestinni þegar verið var að einangra hana Tveir menn fórust strax en fjórir náðust illa brenndir og létust tveir af þeim nokkru síðar 1963 kviknar enn í skipinu, nú .þegar það var í viðgerð í Kaupmannahöfn. Miklar skemmdir urðu en ekkert manntjón.Nú um síðasta brunan í því má sjá hér að ofan
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
Úr vélarrúmminu
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
Úr salarkynnum skipsins
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
"Gullfoss með glæstum brag" var stundum sungið

© söhistoriska museum.se
Hér komin í líkklæðin sem Mecca
© Guðjón V
Hér í smíðum
© söhistoriska museum.se
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1950 sem GULLFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 3858.0 ts, 1850.0 dwt. Loa: 108.20. m, brd: 14.50. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum en Eimskipafélagið seldi skipið 173 til Beirut og fékk það nafnið MECCA og fékk fána Saudi Arabíu En 18- 12- 1976 kom upp eldur í því þegar það var að sigla í Rauðahafinu. Skipið lagðist á hliðina og sökk Mannbjörg varð
Gullfoss
Eldur kom mikið við sögu þessa skips. Þrívegis kviknaði í því á byggingartímanumn Alvarlegasti bruninn var í des 1949.En fjórir menn fórust þá þegar eldur kviknaði í tjöru í lestinni þegar verið var að einangra hana Tveir menn fórust strax en fjórir náðust illa brenndir og létust tveir af þeim nokkru síðar 1963 kviknar enn í skipinu, nú .þegar það var í viðgerð í Kaupmannahöfn. Miklar skemmdir urðu en ekkert manntjón.Nú um síðasta brunan í því má sjá hér að ofan
Úr vélarrúmminu
Úr salarkynnum skipsins
"Gullfoss með glæstum brag" var stundum sungið
© söhistoriska museum.se
Hér komin í líkklæðin sem Mecca
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08