11.05.2013 15:42
Leiguskip E.I 1953
BIRTE
Svo var það BIRGITTE SKOU
Skipið var smíðað hjá Weser SY í
Bremen Þýskalandi 1925 sem:SORRENTO Fáninn var: þýskur Það mældist:
1878.0 ts, 3750.0 dwt. Loa:
86.50. m, brd 12.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1927 BESSEL - 1945 EMPIRE CONISTON - 1947 BIRGITTE SKOU - 1959 N.MARTINI - 1961 NICOLO MARTINI Nafn sem það bar síðast undir ítölskum fána En það var rifið á Ítalíu 1973
Og síðan var það LAURA DAN
Skipið var smíðað hjá Nakskov SV í Nakskov Danmörk 1933 sem:LAURA Fáninn var: danskur Það mældist: 1140.0 ts, 1481.0 dwt. Loa: 79.90. m, brd 12.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1941 ROCHA - 1945 LAURA - 1946 LAURA DAN - 1960 LADY SHARON - 1963 TICO Nafn sem það bar síðast undir hollenskum fána
LAURA DAN