12.05.2013 13:22
Skip á vegum Skipadeildar SÍS 1963
FINNLITH
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í Hoogezand Hollandi 1956 sem: FINNLITH Fáninn var:danskur Það mældist:
398.0 ts,
620.0 dwt. Loa: 50.50. m, brd
8.20. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum:1969 SALTA - 1976 SAMRA - 1979 GHIWA Nafn sem það ba síðast undir fána Líbanon En skipið strandaði 2 sml út af Ovacik, nálægt Mersin Tyrklandi 08-12.1991 Og var rifið þar
HERMANN SIF
Skipið var smíðað hjá Bodewes í
Martenshoek Hollandi 1962 sem: HERMAN SIF Fáninn var danskur: Það mældist: 499.0 ts, 1052.0 dwt. Loa:
61.40. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1973 MARIANNE LONBORG 1975 NIAGA VI - 1984 SUHIWA Nafn sem það bar síðast undir fána Indónesíu En það lenti í árekstri við annað skip (PERGANDA) á 00°.03´0 S og 103°.57´0 A þ 14-05.- 1985 og sökk
© T.Diedrich
© T.Diedrich