13.05.2013 10:32
Einn á vegum Eimskip annar á vegum Hafskip
HEGRA
Skipið var smíðað hjá Nylands Verksted í Osló Noregi 1951 sem:HEGRA Fáninn var:norskur Það mældist: 2063.0 ts, 3600.0 dwt. Loa:89.80. m, brd 13.50. Skipið gekk undir þessum nöfnum 1966 PROODOS - 1970 SAN GUS Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En þann 15.01.1971 varð sprenging í í vélarúmmi skipsins og eldur braust út í því Eftir að hann hafði verið slökktur var skipið dregið inn til . Mobile, Alabama USA Þar var skipinu breitt í "lektu" 1974 var það svo rifið í Tampico, Mexico.Þegar þetta skeði var skipið á leið frá New Orleans til Panama City í ballest
HEGRA
© söhistoriska museum se
Hafskip var með þennan HERLUF TROLLE á sínum vegum vorið 1963 auk tveggja annara skipa sem mér hefur ekki tekist að ná upplýsingum um
HERLUF TROLLE
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í
Hoogezand Hollandi 1956 sem: HERLUF TROLLE Fáninn
var:danskur Það mældist: 482.0 ts, 775.0 dwt. Loa: 54.60. m, brd 8.60. m
Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 ASKITA - 1978 CHATA ONE - 1985
CARIB EXPLORER. Nafn sem það bar síðasíðast undir Hondúras fána En það
fórst 30 sml N af Puerto Cortes (Hondúras) 25.08.1987 á leiðinni frá
Puerto Cortes-til Tampa,með farm af tómötum