03.06.2013 18:35
Adventure of the Seas
Stærsta skemtiferðaskip sem komið hefur til Reykjavíkur ( Íslands?) er statt þar nú. þetta er hið myndarlegasta skip
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Skipið var smíðað hjá Kvaerner Masa í Turku Finnlandi 2001 sem: ADVENTURE OF THE SEAS Fáninn var: Líberíu Það mældist:
137276.0 ts,
10000.0 dwt. Loa: 311.10. m, brd 38.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er Bahamas
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30