04.06.2013 17:28
Langá
Svona leit forsíða blaðs margra landsmanna út í apríl fyrir fjörutíu og átta árum síðan

LANGÁ í fyrsta skifti í heimahöfn Þ.e.a.s. Neskaupstað
Mynd úr safni Bjarna Halldórs © óþekktur
Helstu yfirmenn skipsins og félagsins,við komu þess Frá v Örn Ingimundarson yfirstm Sigurður Njálsson þess tíma forstjóri Hafskip Ólafur Jónsson varaform. stjórnar félagsins Steinarr Kristjánsson skipstj. Gísli Gíslason stjórnarformaður félagsins Þórir Konráðsson yfirvélstj.
Mynd úr safni Bjarna Halldórs © óþekktur
Langá á siglingu

© Rick Cox
Matsveinninn við "hlóðirnar" Árni Björnsson ættaður frá Vestmannaeyjum
Mynd úr safni Bjarna Halldórs © óþekktur
Langá í Gautaborg
© Bjarni Halldórs
© PWR

© Bunts
Skipið var smíðað hjá
Kremer Sohn í
Elmshorn Þýskalandi 1965 sem:LANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 1401.0 ts, 2233.0 dwt. Loa:
74.70. m, brd 11.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 MARGRID - 1987 MADRID - 1990 MIDEAST - 1991 DON GUILLO - 1992 ALMIRANTE ERASO - 1998 ADRIATIK - 2001 SOL DEL CARIBENafn sem það bar síðast undir fána Sao Tome and Principe En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið:" No Longer updated by (LRF) IHSF(since 24/09/2010)"
LANGÁ í fyrsta skifti í heimahöfn Þ.e.a.s. Neskaupstað
Helstu yfirmenn skipsins og félagsins,við komu þess Frá v Örn Ingimundarson yfirstm Sigurður Njálsson þess tíma forstjóri Hafskip Ólafur Jónsson varaform. stjórnar félagsins Steinarr Kristjánsson skipstj. Gísli Gíslason stjórnarformaður félagsins Þórir Konráðsson yfirvélstj.
Langá á siglingu
© Rick Cox
Matsveinninn við "hlóðirnar" Árni Björnsson ættaður frá Vestmannaeyjum
Langá í Gautaborg
© Bunts
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30