07.06.2013 18:05
Gamall kunningi í pottana
Þetta skip flaggaði aldrei íslenskum fána en kom oft við sögu hérlendis undir nöfnunum KAROLINA og SAGALAND Og ef ég er ekki að bulla þess meir var Guðmundur Arason ( þekktur skipstjóri úr íslenska kaupskipaflotanum sáluga) skipstjóri um tíma á skipinu. En það var rifið i Aliaga Tyrklandi í apríl sl
Hér sem KAROLINA
© Rick Cox

© Rick Cox
© Mahmoud shd
Hér sem MELEK
© Sushkov Oleg

© Will Wejster
© Will Wejster
Hér sem KAROLINA

Skipið var smíðað hjá Nordsöværftet í Ringköbing Danmörk 1983 sem: KAROLINA Fáninn var: danskur (færeyiskur??) Það mældist:
1510.0 ts, 1600.0 dwt. Loa: 72.50. m, brd 11.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 CARIMED WAVE - 1986 KAROLINA - 1988 SAGALAND - 1993 JEANIE BROWN -1998 CAROLINE K. - 2003 MELEK N. - 2011 MELEK Nafn sem það bar síðast undir fána Saint Vincent & Grenadines

© Rick Cox
Hér sem MELEK

© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30