08.06.2013 17:28
Herborg
Hér sem HERBORG
Skipið var smíðað í Nordsöværftet Ringköbing Danmörk 1982 sem HERBORG. Fáninn var Færeyiskur. . Það mældist 1441,0 ts 2158.0 dwt.Loa: 72,50 m brd 11.40.m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1985 NAZ - 1985 CARIMED SEA - 1987 HERBORG - 1988 SVEA ATLANTIC - 1993 NAUTILUS - 1994 SUSAN K. - 2005 SAMSON . Nafn sem það ber í dag undir fána Chile
Hér sem HERBORG
© Huug Pieterse
Hér sem SAMSON
@ Lettrio Tomasello
@ shipsmate 17 Shipsnostalgia
@ Lettrio Tomasello

© Erik Gunnar Ekstrom

© Erik Gunnar Ekstrom