13.06.2013 21:11
Helgafell
Myndirnar koma frá Aðalsteini Halldórssyni og fengnar hjá föður hans Halldóri sem á sinni tíð var kaupfélagsstjóri á Vopnafirði. Hann er örugglega sáttur við að þetta birtist fleirum sem áhuga hafa á skipum og umhverfi þeirra
m/s Helgafell II
© söhistoriska museum se
Smíðað í Oskarshamns Varv. Oskarshamn Svíþjóð 1954. Fyrir Skipadeild SÍS Sem Helgafell Fáninn var íslenskur .2194 ts 3250 dwt.
Loa;88.2 Brd 12.4.Skipadeildin selur skipið 1979 og fær það nafnið Susan.
Skráður kaupandi Mouhahal Sg Co 1982 er skipið selt og fær nafnið
Laurence( í sumum gögnum Lawrence) Skráður kaupandi Navimpex. 31-03-1982
brennur skipið í Constanta.Það er svo rifið í Indlandi í nóv, 1988
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Helgafell við kunnugum stað í kunnugri borg
@Predrag Pavic